...
Núna er hægt að skilyrða svæði þegar starfsmaður skráir upplýsingar í menntun, réttindi, starfsferil, hæfni og námskeið á starfsmannavefnum. Svæðin eru skilyrt í vefgildi. Hægt að sjá stillingar fyrir vefgildi hér Telja þarf upp tækniheiti þeirra svæða sem á að skilyrða. Ef óskað er eftir aðstoð við þessa breytingu þarf að senda beiðni á service@origo.is
Undirsíða fyrir styrki og heilsueflingu splittað upp í sitthvora síðuna
Í útgáfu 19.1.1 var bætt við flísum fyrir Styrkir og Heilsuefling.á upphafsvalmyndinni á starfsmannavefnum. Aftur á móti var ein undirsíða fyrir báðar þessar flísar. Því hefur verið breytt og er sér undirsíða fyrir styrki og önnur fyrir heilsueflingu.