Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Í orlofsspjaldið er skráður orlofsflokkur oftast 24 til 30 dagar og svo reikniregla orlofs t.d „dagvinnu safnað rest í greitt“ þá safnar launamaður orlofstímum fyrir alla dagvinnu en fær greiddar orlofskrónur á yfirvinnu.

Image Modified

Orlofsupplýsingar eru vistaðar niður á launamann þar sem starfsaldur hans í viðkomandi starfi getur haft áhrif á orlofsflokk hans. Þannig getur starfsmaður verið með mismunandi orlofsprósentu í mismunandi störfum sem launamaður. Orlofsflokkar eru settir inn í stofnskránni Orlofsflokkar.
Velja þarf viðeigandi reiknireglu. Í boði eru eftirfarandi flokkar, en auðvelt er að búa til nýja flokka ef þörf krefur.

...