...
Valmynd sett á ákveðinn notanda eða notendur með ákveðið hlutverk | |
---|---|
Til að setja ákveðna valmynd á notanda sem hefur ekki aðgang að möppum, eða til að setja valmynd á hlutverk eða hópa er sett inn stilling undir XAP Stillingar –> Gildi. Stillingin heitir Xap.Startup. Notandi: Hér er sett inn notandanafn viðkomandi starsmannsstarfsmanns. Hlutverk nr: Með því að velja (...) opnast listi yfir hlutverk í kerfinu. Þar er hægt að velja inn ákveðið hlutverk (Dæmi: Mannauður / Laun / Ráðningar o.s.frv) Hópur nr: Með því að velja (...) opnast listi yfir hópa í kerfinu. Þar er hægt að velja inn ákveðinn hóp. Í Gildi er sett númer á valmyndinni sem á að birtast þegar notandinn opnar kerfið. Númerið er hægt að finna með því að hægri smella á valmyndina undir Möppur og velja Stilla. Undir númer Númer er það númer sem á að setja í Gildi í stillingunni. |
...