Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Í spjaldinu réttindi er haldið utan um þau réttindi sem starfsmenn hafa og nýtast í starfi hjá fyrirtækinu. Viðskiptavinir geta sjálfir sett inn hvaða réttindi þau vilja hafa undir grunngögn fyrirtækis. Hæfni og réttindi er hægt að skrá á einstaka starfsmann sem og á starf starfsmanns og þannig er einfalt að bera saman hversu vel starfsmaður uppfyllir kröfur starfsins. Sjálfvirkar áminningar er hægt að senda út í tengslum við endurnýjun réttinda.


Ákveðin námskeið geta einnig gefið réttindi. Þegar starfsmaður lýkur námskeiði sem veitir réttindi færir kerfið réttindin yfir í réttindaspjald starfsmanns. Nánari upplýsingar um það eru í handbók fræðslukerfisins.
Til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér.

  • No labels