Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Helluvalmyndir eru vistaðar undir Möppur. Valmyndirnar geta verið vistaðar í mismunandi möppum en í einhverjum kerfum hafa notendur stofnað möppu með nafninu "Helluvalmyndir/Upphafsvalmyndir" þar sem haldið er utan um allar valmyndir sem stofnaðar hafa verið í kerfinu. 


Varðveisla helluvalmynda

Helluvalmyndir eru vistaðar undir  Möppur. Valmyndirnar geta verið vistaðar í mismunandi möppum en í einhverjum kerfum hafa notendur stofnað möppu með nafninu "Helluvalmyndir/Upphafsvalmyndir" þar sem haldið er utan um allar valmyndir sem stofnaðar hafa verið í kerfinu.


Notandi skiptir sjálfur um valmynd

Ef að notandi hefur aðgang að möppum og valmyndum þar undir er einfaldasta leiðin fyrir viðkomandi að finna viðeigandi helluvalmynd og hægri smella á hana og velja þar "Setja sem valmynd". Næst þegar notandinn opnar kerfið þá opnast það á valdri valmynd.
Valmynd sett á ákveðinn notanda eða notendur með ákveðið hlutverk

Til að setja ákveðna valmynd á notanda sem hefur ekki aðgang að möppum, eða til að setja valmynd á hlutverk eða hópa er sett inn stilling undir XAP –> Gildi.

Stillingin heitir Xap.Startup.


Notandi: Hér er sett inn notandanafn við komandi starsmanns.

Hlutverk nr: Með því að velja (...) opnast listi yfir hlutverk í kerfinu. Þar er hægt að velja inn ákveðið hlutverk (Dæmi: Mannauður / Laun / Ráðningar o.s.frv)

Hópur nr: Með því að velja (...) opnast listi yfir hópa í kerfinu. Þar er hægt að velja inn ákveðinn hóp.

Í Gildi er sett númer á valmyndinni sem á að birtast þegar notandinn opnar kerfið. Númerið er hægt að finna með því að hægri smella á valmyndina undir Möppur og velja Stilla. Undir númer er það númer sem á að setja í Gildi í stillingunni.







  • No labels