Sjálfvirk innskráning með Windows notanda (Single Sign On) virkar vel í Firefox og Chrome en til þess að hún virki í Internet Explorer þá þarf að setja inn eftirfarandi stillingar í vafra notandans:
Fara inn á starfsmannavefinn, smella á tannhjólið og velja Internet options
Velja Security flipann, velja þar Trusted sites og smella svo á Sites takkann
Þá ætti rétt slóð að vera í textaboxinu, ef ekki þá þarf að slá hana inn og velja Add
Smella síðan á Close og OK