Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Hægt er að setja inn ýmsar "spurningar" sem birtast á starfsmannavef þar sem hægt er að fá samþykki starfsmanns við þessum atriðum. 

Stillitafla fyrir spurningarnar er aðgengileg í kerfisvalmynd undir Aðgerðir > Stillingar > Samþykki

Það er hægt að skilgreina eftirfarandi atriði: 

  • Þann texta sem á að birtast á starfsmannavefnum
  • Tækniheiti þess spjalds sem á að uppfærast við svarið, ef við á. 
  • Tækniheiti og gildi þess svæðis sem á að uppfærast við svarið, ef við á. 
  • Tímabilið sem viðkomandi spurning á að birtast á starfsmannavef, ef við á
  • Netföng þeirra aðila sem eiga að fá tölvupóst þegar starfsmaður staðfestir svar á starfsmannavef, ef tölvupóstur á að sendast við svar
  • Sniðmát fyrir þann texta sem á að sendast í tölvupósti, ef tölvupóstur á að sendast við svar
  • Linkur á vefsíðu sem inniheldur frekari upplýsingar, t.d. linkur á síðu í starfsmannahandbók
  • Viðhengjategund ef starfsmaður á að geta vistað viðhengi með svarinu
  • No labels