Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Next »

Birting kostnaðarstöðvar starfsmanns

APPAIL-4847

Nú er hægt að setja inn stillingu til þess að birta kostnaðarstöð starfsmanns á starfsmannavef. Hægt er að birta nafn kostnaðarstöðvar, númer, vísi og/eða bókhaldslykil. Sjá nánar hér

Hægt að kalla í starfsmannaleit á starfsmannavef frá t.d. innri vef

APPAIL-4893

Hægt að kalla í starfsmannaleit á starfsmannavef frá t.d. innri vef. Eftirfarandi er dæmi um hvernig kallað er í leitina þegar leitað er að starfsmanni með nafnið Halla: https://vidskiptavinur.starfsmenn.is/search?query=Halla. Í stað "vidskiptavinur" kemur nafn viðskiptavinar, sbr. slóð á viðkomandi starfsmannavef. 

Leitarniðurstöður fyrir Svið

APPAIL-4791

Þegar smellt hefur verið á tiltekinn starfsmann í leitarniðurstöðum starfsmannaleitarinnar þá hefur frá upphafi verið hægt að smella á Fyrirtæki, Svið, Skipulagseiningu og Stöðuheiti starfsmanns og fá þannig upp alla aðra sem líka tilheyra því sem smellt var á. Þessi virkni var aftur á móti ekki að virka rétt fyrir Svið en það hefur nú verið lagað. 

Samþykki starfsmanns

APPAIL-4899APPAIL-4903

Bætt hefur verið við virkni þannig að hægt sé að birta ýmsar "spurningar" á starfsmannavef og fá þar samþykki starfsmanns við þessum atriðum. Sjá nánar hér

  • No labels