Starfsmannavefur 21.2.1

Upplýsingatexti á starfsmannavef birtist ekki ef ekkert makaskattort er skráð á starfsmann.

APPAIL-7422

Ef það er ekki skráð makaskattkort á starfsmann í Kjarna þá birtist núna ekki upplýsingatexti þess efnis undir Launaupplýsingar á starfsmannavef.

Orlof - Orlofsréttur

APPAIL-7253

Ef það var yfirskrift í fjölda orlofsdaga í orlofsspjaldi starfsmanns þá var sá dagafjöldi ekki að birtast réttur undir Orlofsréttur á starfsmannavef. Þetta hefur nú verið lagað.

Launaupplýsingar - Nýtt skattkort

APPAIL-7488

Ef notendur voru með stillingu inni í vefgildum sem leyfir starfsmönnum að setja inn/bæta á sig skattkorti á starfsmannavef þá var ekki hægt að skrá nýtingarhlutfallið. Þetta hefur nú verið lagað. Ath. að ef starfsmenn eiga að geta sett inn skattkort/bætt á sig skattkorti þá þarf að bæta línu inn í starfsmannavefshlutverkið sem gefur aðgang að skattprósentum. Vinsamlega hafið samband við ráðgjafa þess efnis í gegnum service@origo.is 

Kjarna App

APPAIL-7416

Orlofsstaðan var að birtast sem 0 í Kjarna Appinu fyrir starfsmannavef. Þetta hefur nú verið lagað.

Azure Single Sign On

APPAIL-5099

Azure Single Sign On hefur verið útfært fyrir starfsmannavefinn og það kemur til með að leysa ADFS Single Sign On af hólmi. Endilega sendið línu á service@origo.is ef þið óskið eftir frekari upplýsingum.