Mannauður 23.2.1

Starfsmannalisti á vef - senda tölvupóst

APPAIL-7529

Bætt var við virkni að núna er hægt að senda tölvupóst á einn eða fleiri starfsmenn beint úr starfsmannalistanum. Er þá hakað við starfsmann í starfsmannalistanum og valinn hnappurinn Senda tölvupóst.

Starfsmannaferlar á vef - skilyrða að þurfi að setja 10 tölustafi

APPAIL-9588

Í starfsmannaferlinum er búið að skilyrða að setja þurfi 10 tölustafi svo hægt sé að halda áfram í ferlinum.

Tengja gátlista á starfsmann í lok starfsmannaferils

APPAIL-9472

Núna er í boði að tengja gátlista á starfsmann í lok starfsmannaferils.

Hak Starfsmaður í tímaskráningakerfi - stilling að ekki sé hakað sjálfkrafa í

APPAIL-9790

Þegar starfsmaður er stofnaður og það er tenging við tímaskráningakerfi er hakað sjálfkrafa í hakið Starfsmaður í tímaskráningakerfi í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Bætt hefur verið við stillingu þar sem hægt er að hafa sjálfkrafa ekki hakað í Starfsmaður í tímaskráningakerfi. Getur þetta komið sér vel ef bara hluti starfsmanna er í tímaskráningakerfi. Ef óskað er eftir því að fá þessa stillingu skal senda beiðni á service@origo.is

Áminningar - mail merge svæði fyrir lokadag réttinda

APPAIL-9860

Bætt var við mail merge svæði fyrir lokadag réttinda.

Vöntunarlisti - skjöl - bætt við dálki Netfang

APPAIL-9789

Í skýrslunni Vöntunarlisti - skjöl var bætt við dálkinum Netfang.

Starfafjölskylda afritast ekki með í grunnlaunaspjaldi

APPAIL-9849

Þegar færsla var afrituð í grunnlaunaspjaldinu var starfafjölskyldan ekki að afritast með. Þetta hefur verið lagað.