Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Orlofsupplýsingar eru vistaðar niður á launamann þar sem starfsaldur hans í viðkomandi starfi getur haft áhrif á orlofsflokk hans. Þannig getur starfsmaður verið með mismunandi orlofsprósentu í mismunandi störfum sem launamaður. Orlofsflokkar eru settir inn í stofnskránni Orlofsflokkar.
Velja þarf viðeigandi reiknireglu. Í boði eru eftirfarandi flokkar, en auðvelt er að búa til nýja flokka ef þörf krefur.

  • Allt greitt, þá er reiknað orlof á öll laun starfsmanns og það greitt með launum.
  • Allt í banka, reiknað orlof á öll laun og það lagt inn á bankareikning.
  • Öllu safnað, reiknaðir eru orlofstímar út frá öllum launum.
  • Dagvinnu safnað rest greitt, reiknaðir orlofstímar á þá launaliði sem merktir eru dagavinna og orlofsfé á aðra launaliði og það orlofsfé greitt með launum.
  • Dagvinnu safnað rest í banka, reiknaðir orlofstímar á þá launaliði sem merktir eru dagavinna og orlofsfé á aðra launaliði og það orlofsfé greitt inn á bankareikning.



  • No labels