Fræðsla 20.1.1
Mail merge svæði virki þegar sendur er tölvupóstur úr þátttakendalista
Mail merge svæðin voru ekki að virka þegar sendur var tölvupóstur úr þátttakendalistanum. Þetta hefur verið lagað.
Nafn og netfang yfirmanns bætt við í þátttakendalistann
Nafn og netfangi yfirmanns hefur verið bætt við þátttakendalistann. Svæðin eru ekki birt þegar þátttakendalistinn er keyrður upp þannig það þarf að bæta þeim við með því að velja hnappinn Velja dálka.