Almennt 20.4.1

Eyða notanda

APPAIL-6833

Breytingar voru gerðar á því þegar notanda er eytt þannig að nú er notandanum ekki alfarið eytt úr kerfinu upp á rekjanleika notandans.
Notandinn verður ennþá til í lista yfir notendur en hökin fara úr Has Access og Is Admin (ef það á við).
Mælum með að setja skýringu á notendur í notendalistanum sem hefur verið eytt eða ranglega stofnaðir, þ.e. eru ekki með hakað í Has Access. T.d. nafn starfsmanns - Óvirkur, nafn starfsmanns - ranglega stofnaður notandi.
Ef notandi er ranglega stofnaður og viðskiptavinur vill ekki hafa hann í listanum yfir notendur þá endilega látið okkur vita á service@origo.is og við getum eytt þeim notendum út.

AD tenging

APPAIL-6947

Nú er hægt að senda fornafn+millinafn yfir í AD í einu lagi, t.d. í svæðið givenName.