Mötuneyti/Tería 24.1.1
Flytja í laun - texti gerður skýrari
Þegar verið er að flytja færslur í laun koma upp valmöguleikar. Var textinn í þessum valmöguleikum gerður skýrari.
Hljóð frá tölvu þegar skráð er í mat
Þegar það er skráð sig í mat, hvort sem það er með kennitölu eða korti, þá gefur núna tölvan líka frá sér hljóð. Áður kom bara hljóð frá skanna þegar viðkomandi skráði sig í mat með korti.