Tería, mötuneytislausn 22.1.1

Alveg ný útgáfa af mötuneytislausninni, Teríu, var gefin út sem hluti af þessari útgáfu. Allt notendaviðmót Teríu er nú á Kjarnavefnum, þ.e. þar eru mötuneyti, vörur o.þ.h. stofnaðar, auk þess sem búið er að útfæra nýtt kiosk, notendaviðmót fyrir mötuneytið sjálft/verslun.

Hér er að finna nánari upplýsingar um þessa nýju útgáfu mötuneytislausnarinnar: Mötuneyti og verslanir

Endilega sendið línu á service@origo.is ef þið viljið bæta Teríu við Kjarnasamninginn ykkar eða ef þið viljið uppfæra núverandi Teríu lausn í þessa nýju útgáfu.