Fræðsla 23.3.1
Stilling fyrir hámarksfjölda þátttakenda
Bætt hefur verið við stillingu þar sem hægt er að skilgreina hámarksfjölda þátttakenda á námskeiði. Hámarksfjöldinn sem kemur með kerfinu er 15 en með þessari stillingu er hægt að breyta þessari tölu.