Frammistöðumat 23.3.1
Frammistöðumat - einungis lokaniðurstaða skráð
Ef frammistöðumat var stofnað þannig að einungis lokaniðurstaðan var skráð, valið var Skilað bæði hjá starfsmanni og framkvæmdaraðila við stofnun, þá voru svörin ekki að vistast í lokasvar heldur sem svör framkvæmdaraðila. Þetta hefur verið lagað.