Mannauður 22.4.1

Spjaldið Fastir liðir komi upp þegar starfsmaður er skráður í fæðingarorlof

APPAIL-8714

Bætt hefur verið við virkni að þegar starfsmaður er skráður í fæðingaorlof þá kemur upp spjaldið Fastir liðir þegar valið er Vista og loka á spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Það er hægt að slökkva á þessari virkni ef viðskiptavinir eru ekki að nota spjaldið Fastir liðir. Ef óskað er eftir því að slökkva á þessari virkn skal senda beiðni á service@origo.is

Tölvupóstur með tilkynningu um nýjan starfsmann ekki að sendast

APPAIL-9028

Ef notandi á takmörkuðum aðgangi var að ráða inn starsfmann í gegnum ráðningarferlið/onboarding þá voru tölvupóstar um tilkynningu á ráðningu ekki að skila sér. Þetta hefur verið lagað.

Flýtiráðning - svæðinu Þjóðerni bætt við

APPAIL-9057

Í flýtiráðningu hefur svæðinu Þjóðerni verið bætt við.

Svæðunum Land lögheimilis og Land heimilis bætt við lista

APPAIL-8994

Svæðunum Land lögheimilis og Land heimilis var bætt við listana Starfsmenn og Tenging innan fyrirtækis.