Viðvera 23.1.1
Yfirmaður sjái samþykkt orlof þegar skráður er tímastjóri á starfsmann
Þegar tímastjóri var skráður á starfsmann þá sá yfirmaður ekki samþykkt orlof starfsmannsins undir Mannauður > Orlof > Samþykkt orlof. Þetta hefur verið lagað.
Lagfæring á stofna færslu á bara innstimplun
Í útgáfu 22.5.1 var virkni við að stofna færslu breytt þannig að núna er val um birtingu á fjölda tíma eða inn-út stimplun. Við þessa breytingu þá hætti að virka að skrá bara innstimplun þegar birtingin er inn-út stimplun. Þetta hefur verið lagað.