Mötuneyti / Tería 23.1.1
Sjálfvirk uppfærsla á Kiosk
Núna er komin sjálfvirk uppfærsla á Kiosk. Þarf því ekki lengur að sækja nýjar útgáfur sérstaklega.
Mötuneyti - mismunandi verð á mismunandi tímasetningum
Bætt hefur verið við virkni að hægt sé að tímasetja mötuneyti þannig innskráning er einungis leyfileg í það mötuneyti innan þess tíma (mötuneytið er virkt innan tímarammans). Er þá hægt að vera með fleiri en eitt mötuneyti með mismunandi verði sem er þá virkt á mismunandi tímum innan dagsins. Á þetta t.d. við ef verð fyrir máltíð er hærri/lægri að kvöldlagi eða fyrir morgunmat. Ef engin tímasetning er skráð er mötuneytið virkt allan sólahringinn.