Viðvera - stillingar

Læsa tímabili

Hægt er að læsa tímabili m.v. ákveðna dagsetningu. Er þá ekki hægt að skrá eða viðhalda tímum aftur fyrir þá dagsetningu. Þetta helst ekki í hendur við það tímabil sem er í viðverunni heldur þarf að viðhalda þessari dagsetningu þegar loka á tímabili.

image-20240129-103232.png

Dagsetningunni er viðhaldið undir Læsa tímabili. Í dæminu hér að neðan er ekki hægt að viðhalda tímum sem eru fyrir dagsetninguna 20.11.2023

image-20240129-103242.png

Til að birta Viðvera > Stillingar á Kjarna vef þarf setja inn stillingu í vefgildi. Ef óskað er eftir að setja inn þessa virkni skal senda beiðni á service@origo.is. Það er hægt að viðhalda þessari stillingu í client þannig ef ekki er vilji fyrir því að birta þessa stillingu á Kjarna vef getur notandi með aukinn réttindi í client viðhaldið þessari stillingu þar.