Viðvera á Kjarnavef

Hægt er að gefa stjórnendum aðgang að viðveruhluta á vef. Grunnvirknin er sú að stjórnendur geti farið inn á Kjarna vefinn til þess að fá yfirlit yfir stimplanir sinna undirmanna, og skoðað/lagfært stimplanir eins og þörf er á. Þegar stjórnendur eru búnir að yfirfara skráningar, þá eru tímar fluttir yfir í launahlutann í Kjarna.

Tímaskráningar

Flytja tíma