Jafnlaunavottun

Undir jafnlaunavottun á Kjarnavef er hægt að sjá persónubundin viðmið starfsmanna.

 

 

 

 

Setja þarf inn stillingar í Kjarna til að birta Jafnlaunavottun og stofngögn fyrir jafnlaunavottun á Kjarnavef. Einnig þarf að bæta við aðgangi í hlutverk yfirmanna ef þeir eiga að hafa aðgang að persónubundnum viðmiðum undirmanna.

Þeir viðskiptavinir sem vilja nýta sér þetta eru beðnir um að senda inn beiðni þess efnis á service@origo.is

 

 

Persónubundin viðmið eru sett upp undir stofngögnum (séu þau ekki núþegar uppsett í Kjarna).

Fyrst er yfirviðmið fyrir persónubundin viðmið stofnað

Því næst eru undirviðmiðin stofnum með því að smella á Bæta við og yfirviðmiðið Persónubundin viðmið valið inn sem yfirviðmið.

Ef búið er að setja inn persónubundin viðmið á starfsmanninn í Kjarna í spjaldið Persónubundnir þættir þá birtast þau á vefnum þegar smellt er á Jafnlaunavottun > Persónubundin viðmið og yfirviðmiðið Persónubundin viðmið valið í inn.