Efri hluti hliðarvals Kjarni > Laun sýnir þær aðgerðir sem hægt er að framkvæma án þess að fara inn í launaskráningu.
Aðgerðum fjölgar jafn og þétt eftir því sem Kjarni þróast. Svona er listinn á þessum tímapunkti, hlekkur er á nánari upplýsingar um hverja aðgerð fyrir sig. Yfirfara launaspjöld útborgunar |