Tegund stimplunar
Í Tegund stimplunar geta viðskiptavinir sett upp þær tegundir stimplunar sem eiga að vera í boði. Ein þessara tegunda er tengd á stimpilklukkuna sjálfa, t.d. Stimplun í dæminu hér að neðan. Aðrar tegundir eru svo aðgengilegar í viðmóti þar sem starfsmaður og/eða stjórnandi geta viðhaldið skráningum.
Tegund stimplunar er stofnuð í client undir Viðvera > Tegund stimplunar
Launaliður er ekki notaður nema þegar verið er að setja tímana í bunka til að senda þá yfir í launin.
Regla | (sjá töflu hér að neðan) |
Tegund stimplunar | heitið á tegund stimplunar |
Tegund stimplunar enska | heitið á tegund stimplunar þegar notandi er skráður inn á ensku |
Launaliður tímavinna nr. | Sá launaliður sem á við dagvinnuregluna Tímavinna. Dagvinnureglan er skráð í spjaldið Viðverureglur. |
Launaliður mánaðarlaun nr. | Sá launaliður sem á við dagvinnuregluna Hlutfall og Fastir liðir. Dagvinnureglan er skráð í spjaldið Viðverureglur. |
Regla |
|
---|---|
Yfirvinna |
|
Veikindi barna | Veikindaréttur barna er skoðað út frá þessari reglu |
Veikindi | Veikindaréttur er skoðað út frá þessari reglu |
Launað leyfi | Orlofsréttur er skoðað út frá þessari reglu |
Launalaust leyfi |
|
Fæðingarorlof |
|
Dagvinna |
|