Tegund stimplunar

Í Tegund stimplunar geta viðskiptavinir sett upp þær tegundir stimplunar sem eiga að vera í boði. Ein þessara tegunda er tengd á stimpilklukkuna sjálfa, t.d. Stimplun í dæminu hér að neðan. Aðrar tegundir eru svo aðgengilegar í viðmóti þar sem starfsmaður og/eða stjórnandi geta viðhaldið skráningum.

Tegund stimplunar er stofnuð í client undir Viðvera > Tegund stimplunar

 

image-20241223-105020.png

Launaliður er ekki notaður nema þegar verið er að setja tímana í bunka til að senda þá yfir í launin.

 

Regla

(sjá töflu hér að neðan)

Tegund stimplunar

heitið á tegund stimplunar

Tegund stimplunar enska

heitið á tegund stimplunar þegar notandi er skráður inn á ensku

Launaliður tímavinna nr.

Sá launaliður sem á við dagvinnuregluna Tímavinna.

Dagvinnureglan er skráð í spjaldið Viðverureglur.

Launaliður mánaðarlaun nr.

Sá launaliður sem á við dagvinnuregluna Hlutfall og Fastir liðir.

Dagvinnureglan er skráð í spjaldið Viðverureglur.

Regla

 

Regla

 

Yfirvinna

 

Veikindi barna

Veikindaréttur barna er skoðað út frá þessari reglu

Veikindi

Veikindaréttur er skoðað út frá þessari reglu

Launað leyfi

Orlofsréttur er skoðað út frá þessari reglu

Launalaust leyfi

 

Fæðingarorlof

 

Dagvinna