Stillingar dagpeninga

Það eru þrjár töflur vegna dagpeninga sem þarf að setja upp í kerfinu og er hægt að viðhalda þeim bæði í client og á vef undir stillingar.

Flokkar



Flokkar



 

Þessi tafla inniheldur flokka skv. skilgreiningu Fjársýslu ríkisins.

Ef notaðir eru aðrir eða fleiri flokkar en þeir sem Fjársýslan skilgreinir þá er hægt að bæta þeim við töfluna.

Staðir



Staðir



 

Þessi tafla inniheldur staðsetningar, hver staðsetning er tengd flokki dagpeninga. 

Moskva og Singapúr tilheyra Flokki 1, Hong Kong og Kanada tilheyra Flokki 3 osfrv.

Ef einhver lönd vantar inn í listann þá er hægt að bæta þeim við.

Dagpeningar



Dagpeningar



 

Þessi tafla inniheldur upplýsingar um tegund ferðar, á hvaða launaliði dagpeningar fara , á hvaða launalið fyrirframfærsla fer á osfrv. 
Hér eru einnig skráðar upplýsingar um hve mikið á að greiða fyrir hvern dag og í hvaða mynt og svo skattleyssimörk ofl.

 

Hér má einnig sjá skilgreiningu um greiðslur per. dag eins og Fjársýslan segir til um.

Tegund

 

Tegund

 

Tegund eru föst gildi, Gisting, Annað og Samtals.

Hægt er að stilla það í kerfinu hvort eitthvað gildi eigi að vera sjálfvalið gildi (og þá hægt að breyta gildinu) eða hvort eitthvað gildi eigi að vera fast gildi (og þá ekki hægt að breyta gildinu). Ef óskað er eftir að setja sjálfvalið gildi eða fast gildi skal senda beiðni á service@origo.is