Ástæður ráðningarmerkingar
Hægt er að setja ástæður ráðningarmerkingar í spjaldið Tenging innan fyrirtækis út frá öllum ráðningarmerkingum.
Byrja þarf á að stofna ástæður ráðningarmerkingar sem gert er undir Stofnskrár > Ástæður ráðningarmerkingar.
Þegar búið er að stofna þær ástæður ráðningarmerkingar sem á að nota þá er hægt að velja þær inn í spjaldið Tenging innan fyrirtækis.
Hægt er að draga þetta svæði inn í listann Mannauður > Tenging innan fyrirtækis.
Einnig er hægt að láta sendast sjálfvirkar áminningar út frá þessu svæði (ástæður ráðningarmerkingar) frá spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Sjá nánar um áminningar hér.