/
Skipurit
Skipurit
Uppsetning á skipuriti má sjá á þessari mynd.
Þegar stofna á skipurit er farið í Kjarni - Stofnskrár. Stofna þarf fyrirtæki (Samstæðu ef fyrirtækin eru fleiri en eitt), kostnaðarstöðvar, staðsetningar (ef við á), skipulagseiningar og stöður.
Skipuritið er svo hægt að sjá myndrænt í flipanum Skipurit í hliðarvalmynd. Skipuritið birtist eins og það er sett upp í kerfinu og undir hverri skipulagseiningu birtast starfsmenn hennar ásamt þeirri stöðu sem starfsmenn tilheyra. Hægt er að smella á starfsmenn í þessari sýn og er þá farið inn í spjaldið Tenging innan fyrirtækis starfsmannsins. Einnig er hægt að smella á skipulagseininguna og viðhalda stofnupplýsingum hennar. Ekki er hægt að stofna skipulagseiningar eða stöður í þessari sýn.
, multiple selections available,
Related content
Stofna skipulagseiningu
Stofna skipulagseiningu
More like this
12. Áætlun með föstu skipuriti
12. Áætlun með föstu skipuriti
More like this
Greiningarlistar
Greiningarlistar
More like this
Mannauður 23.4.1
Mannauður 23.4.1
More like this
Stofna stöðu
Stofna stöðu
More like this
Samþykkjandi launa
Samþykkjandi launa
More like this