Vottorð vinnuveitanda
Vottorð vinnuveitanda er aðgengilegt í hliðarvalmynd Kjarna undir Kjarni> skýrslur.
Til að keyra vottorðið upp er slegið inn starfsmannanúmer og smellt á áfram.
Starfstímabil er birt út frá skráðum mánaðarjölda. Sjálgefið eru 36 mánuðir skráðir í svæðið en hægt að breyta skráðum mánaðafjölda áður er skýrsla er keyrð upp.
Ráðningarmerkingar sem teljast til ráðningarsambands eru: Í starfi, á starfslokasamningi, í fæðingarorlofi og í veikindaleyfi.
Einnig er hægt að velja með haki að birta meðaltashlutfall.
Skýrslan birtir starfshlutfall útfrá launalið 9700 í skráningu launa.
Neðst í vottorðini eru nokkrir gluggar sem hægt er að smella inn í breyta þeim upplýsingum sem þar eru eða skrifa inn nýjar upplýsingar.
Sjá mynd: