/
Windows innskráning í Internet Explorer
Windows innskráning í Internet Explorer
Sjálfvirk innskráning með Windows notanda (Single Sign On) virkar vel í Firefox og Chrome en til þess að hún virki í Internet Explorer þá þarf að setja inn eftirfarandi stillingar í vafra notandans:
Fara inn á starfsmannavefinn, smella á tannhjólið og velja Internet options
Velja Security flipann, velja þar Trusted sites og smella svo á Sites takkann
Þá ætti rétt slóð að vera í textaboxinu, ef ekki þá þarf að slá hana inn og velja Add
Smella síðan á Close og OK
, multiple selections available,
Related content
Innskráning og aðgangur að starfsmannavef
Innskráning og aðgangur að starfsmannavef
More like this
Kiosk fyrir Teríu mötuneytislausn
Kiosk fyrir Teríu mötuneytislausn
More like this
Vandamál við innskráningu á starfsmannavef
Vandamál við innskráningu á starfsmannavef
More like this
Orlofsbeiðnir
Orlofsbeiðnir
More like this
Kerfisvalmynd
Kerfisvalmynd
More like this
Orlof - Staða og yfirlit
Orlof - Staða og yfirlit
More like this