Loka/opna á notanda
Til að loka notanda þá er farið í flipann Aðgerðir > Notendur.
Þar þarf að taka hakið úr Has Access á notandanum. Þegar það er gert þá kemst notandinn ekki lengur inn í Kjarna
Ef opna þarf aftur á þennan notanda þá er aftur hakað við Has Access hjá þeim notanda og færslan vistuð.