Beiðnir - fræðsla
Undir Mannauður > Beiðnir getur yfirmaður séð yfirlit yfir þær fræðslubeiðnir og þær beiðnir yfir námskeið sem krefjast samþykkis. Þar getur yfirmaðu svo annaðhvort samþykkt eða hafnað beiðnum.
Starfsmenn fá tölvupóst þegar beiðnir hafa verið samþykktar og/eða hafnað.
Þegar beiðni er hafnað þá poppar upp gluggi þar sem hægt er að skrifa ástæður þess að beiðninni var hafnað þannig að starfsmaður geti fengið útskýringar þess efnis.
Yfirlit yfir beiðnir sem búið er samþykkja eða hafna er svo að finna undir Eldri beiðnir.
Í Kjarna Client er svo hægt að taka út lista yfir alla sem hafa sótt um beiðnir og fengið þær samþykktar. Þá er farið í listann Mannauður > Námskeið og síað á Tegund námskeiðs > Fræðslubeiðni.