Mínar upplýsingar



Sjá upplýsingar um starfsmannamyndir hér: Starfsmannamyndir


Hér birtast upplýsingar úr spjöldunum menntun, réttingi, starfsferill, hæfni og námskeið. hægt er að skoða hverja færslu fyrir sig með því að smella á Nánar. Auk þess getur starfsmaður skráð sig á færslu með því að smella á Bæta við færslu

Tölvupóstsendingar og melding þegar starfsmaður skráir á sig námskeið

Það er hægt að stilla Kjarna þannig að tölvupóstur sendist á næsta yfirmann starfsmanns og/eða aðra skilgreinda aðila þegar starfsmaður skráir á sig námskeið á starfsmannavef. Til þess að virkja þá virkni þarf að setja inn eftirfarandi stillingu í Stillingar > Gildi, eftir því hvaða virkni á að virkja. Hægt er að senda tölvupóst á service@origo.is ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingar. 

NafnGildi
Email.Manager.EmployeeMasterCoursetrue
Email.Other.EmployeeMasterCourseNetföng þeirra aðila sem senda á tölvupóst á. Ef senda á póstinn á fleiri en eitt netfang eru þau öll talin upp hér og aðgreind með kommu.
XapEmailTemplate.EmployeeMasterCourseNúmer þess bréfs sem sendast á út á yfirmann og viðbótaraðilana sem skilgreindir eru í stillingunni hér að ofan. Bréfið þarf að stofna í Stofnskrár > Bréf og númer bréfsins skráð í þessa stillingu.

Einnig er hægt að kveikja á meldingu sem kemur upp þegar starfsmaður hefur skráð á sig námskeið á starfsmannavefnum, Skráning hefur verið send starfsmannasviði til yfirferðar. Til þess að kveikja á þessari meldingu þarf að setja eftirfarandi stillingu á true í Aðgerðir > Vefgildi

StillingarkóðiGildi
Employee.Web.Message.EmployeeMasterCoursetrue

Dagsetningarform á starfsmannavef

Það getur komið upp að dagsetningarformatið er mm/dd/yyyy í stað dd/mm/yyyy. Það er stilling í browser sem stýrir því á hvaða formati dagsteningin birtist. Í Chrome er þetta stilling undir Languages og setja þarf English (United Kingdom) sem hefur sama dagsetningarformat og það íslenska fyrir ofan English (United States).