Reikniliðir -

Í spjaldið reikniliðir eru skráðar upplýsingar um fastar forsendur starfsmanns til launa sem eru háðar öðrum launaliðum.
Reikniliðir eru einnig notaðir til uppsöfnunar á réttindum sem hanga á greiddum launum.

Þegar listinn Reikniliðir er keyrður upp úr Hliðarvali > Kjarni > Mannauður þá kemur hann "default" upp sem hér segir:



Til viðbótar er hægt að draga inn fjölda annara svæða með því að smella á táknið með rauðum kassa hér til hliðar.