Gjaldheimtugjöld
Í þetta spjald eru skráð opinber gjöld, eins og gjöld utan staðgreiðslu og meðlagsgreiðslur. Til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér.
Áður en slegið er inn í spjaldið þarf að vera búið að stofna innheimtuaðila.
ATH!
Gjöld utan staðgreiðslu er einnig hægt að lesa inn á marga starfsmenn með bunkainnlestri.
Eldri gjöldum er hægt að eyða með aðgerð í hliðarvali Kjarni > Laun > Breyta / Eyða gjöldum.