/
Banki
Banki
| Í spjaldið Banki eru settar inn upplýsingar um launa- og orlofsreikninga starfsmanna. Ef starfsmaður á að fá orlof greitt inn á bankareikning þarf að setja inn tvær færslur með sama reikningsnúmerinu – aðra merkta launareikningur og hina sem orlofsreikningur. Listi yfir þá banka sem í boði eru má finna í listanum Bankar - útibú. Hægt er að komast beint í listann með því að smella á Banki nr. í spjaldinu sjálfu.
Í svæðið “Móttakandi (ef annar)” er hægt að setja inn kennitölu reikningseiganda ef það er annar en starfsmaðurinn sjálfur. |