Umsækjendaröðun
Það er hægt að skrá á umsækjanda hversu álitlegur hann er almennt auk þess sem það er hægt að skrá umsækjendaröðun gagnvart hverri auglýsingu sem sótt er um.
Umsækjendaröðun fyrir umsækjandann er skráð í spjaldið Umsækjandi en umsækjendaröðun gagnvart þeim auglýsingum sem umsækjandi hefur sótt um er skráð í spjaldið Umsóknir.
Þeir valmöguleikar sem eru í boði í umsækjendaröðun byggja á grunnstillingum í kerfinu, sjá kaflann Staða umsóknar og umsækjendaröðun.