Reikniliðir -

 

 

 

 

image-20241121-124320.png

 

Í reikniliðum eru skráðar nauðsynlegar forsendur og útreikningar vegna launaliða starfsmanna, sem tengjast öðrum greiddum launum. Reikniliðir eru einnig notaðir til að safna og fylgjast með réttindum starfsmanna sem byggjast á greiddum launum.

image-20241121-125512.png

 

Launaliður inn, Launliður út og Gildi eru öll svæði sem hægt er að yfirskrifa hjá hverjum og einum.

 

Þegar listinn Reikniliðir er keyrður upp gegnum Hliðarval > Kjarni > Mannauður, birtist hann sjálfgefið með þessu útliti

 

Til viðbótar er hægt að draga inn fjölda annara svæða með því að smella á táknið með rauðum kassa hér til hliðar.