Flýtiskráning
Aðgerð í Hliðarvalmynd Kjarni/Laun/aðgerðir/Flýtiskráning
Almennt |
|
---|---|
| Flýtiskráning Hægt er að velja úr hvaða útborgun á að sækja launafærslur. Með því að setja hak við "Lesa eldri launafærslur” koma skráðar færslur úr valdri útborgun, ef ekki er valin útborgun opnast skjámyndin auð og er tilbúin til skráningar. Aðeins er hægt að sækja fyrir eina útborgun. Hægt er að sía í dálkum á sama hátt og gert er í launaskráningu. Neðst í skjámynd má sjá ef búið er að undanskilja einhverja launaliði. Notið hnappana til að vista og eyða færslu
Þegar unnið er í þessari skráningarmynd er hægt að velja í stillingum hvernig bendill á að flytjast milli dálka þegar smellt er á enter
Í þessu dæmi flyst bendill úr Launamaður nr. → launalið→ Gr.eining → Upphæð Hægt er að bæta við númeri launaliðar í sjálfgefið svæði ef skrá á margar færslur á sama launalið. Ef skráningartré launanna er opið er hægt að velja úr því inn í skráninguna með því að smella á nafnið og draga það inn í skráningarmyndina. |
Greining
| Yfirlit yfir allar skráðar færslur í útborgun sem var sótt.
|
| Notað til að velja inn og út dálka í skjámynd. |
| Hægt er að velja inn mismunandi dálka og geyma það útlit. Velja þarf hvar á að vista uppsetninguna og hvað hún á að heita. Í þessu dæmi er uppsetningin sem heitir "Upp |