Dálkalisti

Búa þarf til dálkalista til að stýra launaliðum í rétta dálka í skýrslunni.

í Stillingar > Gildi er númer dálkalista sett í Intellecta.PayListID

Dálkalistinn þarf að innihalda eftirfarandi svæði og þurfa þessi svæði að vera í þeirri röð sem hér kemur fram.

image-20241106-090716.png

 

Í dálk 1, 11 og 12 er settur launaliður 100 sem notaður er fyrir viðmið.  ( launaliður sem sýnir upphæð í grunnlaunaspjaldi )

image-20241106-113406.png

 

Hér má finna nánari leiðbeiningar um hvernig hægt er að búa til dálkalista, Dálkalistar