Starfsferill

Í spjaldinu starfsferill er haldið utan um starfsferil starfsmanns hjá öðrum vinnuveitendum. Ef starfsmaður er ráðinn í gegnum auglýst starf í ráðningarhluta kerfisins flytjast þær upplýsingar sem viðkomandi setti í umsókn sína yfir í þetta spjald.

Til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér.