Skoða

Þegar launavinnslu er lokið er komið að því að lesa hana yfir og stemma af áður en útborgun er lokað.

 

Hægt er að skoða gögn útborgunar í eftirfarandi listum í kerfinu:


Athugið að Skoða launaseðla er til hliðar við launahring, vinstra megin.

Til viðbótar eru listar í Helluvalmynd launa sem gott er að nota við afstemmingar, eins og t.d. Afstemming tryggingagjals og Afstemming lífeyrissjóða. Á þessum listum má sjá ef hlutfall tryggingagjalds er ekki rétt reiknað, annars vegar og hins vegar ef iðgjöld og mótframlög í lífeyrissjóiði eru ekki á réttu róli.