Skoða
Þegar launavinnslu er lokið er komið að því að lesa hana yfir og stemma af áður en útborgun er lokað.
Hægt er að skoða gögn útborgunar í eftirfarandi listum í kerfinu:
- 1. Fyrirtækjalisti / Launalisti
- 2. Samtalslisti
- 3. Tryggingargjald
- 4. Staðgreiðsla
- 5. Villur og aðvaranir
- 6. Banki - Mappa
- 7. Gjaldheimtur - mappa
- 8. Lífeyrissjóðir og stéttarfélög
- 9. Skoða launaseðla
Athugið að Skoða launaseðla er til hliðar við launahring, vinstra megin.
Til viðbótar eru listar í Helluvalmynd launa sem gott er að nota við afstemmingar, eins og t.d. Afstemming tryggingagjals og Afstemming lífeyrissjóða. Á þessum listum má sjá ef hlutfall tryggingagjalds er ekki rétt reiknað, annars vegar og hins vegar ef iðgjöld og mótframlög í lífeyrissjóiði eru ekki á réttu róli.