8. Lífeyrissjóðir og stéttarfélög
Undir lífeyrissjóðir og stéttarfélög er listi yfir alla sjóði og félög sem launamenn í valdri útborgun eru að greiða í. Ef smellt er á nafn sjóðs eða félags opnast skilagrein viðkomandi sjóðs eða félags.
Villuprófanir sem eru inni í dag eru eftirfarandi
- Aldur
- Verður að vera 16 eða eldri (Má ekki verða 16 á launatímabili)
- Verður að vera 70 eða yngri (Má verða 70 á launatímabili)
- Upphæðir
- Útreiknaðar summur þurfa að stemma við <Summaries>
- Kerfið reiknar út mótframlag (8% og 11,5%) og endurhæfingarsjóð (0,1%) og ber saman við það sem er í skilagreininni og skilar villu fyrir það sem stemmir ekki.
- SAL
- Þarf að vera skráð í kerfinu