10. Loka áætlun
Hægt er að loka launaáætlun með því að smella á “loka” í áætlunarhring.
Passa þarf að loka öllum skráningar gluggum áður en aðgerðin er framkvæmd.
Þegar aðgerðin er framkvæmd er hægt að velja um hvort loka eigi launaáætlun eða opna hana ef hún er lokuð fyrir.
Eftir að búið er að loka launaáætlun þá er ekki hægt að framkvæma neina aðgerð sem breytir henni. T.d. endurreikna launaáætlun eða sækja fasta liði.
Ef reynt er að framkvæma aðgerð kemur upp melding um að áætlun sé lokuð.
Hægt er að skoða stöðuna á launaáætlun með því að smella á áætlun í miðjum hringnum eða með því að slá inn skipunina PayBudget.List.
, multiple selections available,
Related content
Bæta við aðgangi / hlutverki á notanda
Bæta við aðgangi / hlutverki á notanda
More like this
Þátttakendalisti
Þátttakendalisti
More like this
Senda laun til samþykktar
Senda laun til samþykktar
More like this
Launaliðir
Launaliðir
More like this