Bankar – útibú
Í þessum lista eru settar inn grunnupplýsingar um alla viðskiptabanka á Íslandi sem notaðar eru þegar slegnar eru inn upplýsingar um launa- og orlofsreikninga starfsmanna.
Listinn er lesinn inn í Kjarna í upphafi innleiðingar. Ef breytingar verða á númerum banka, eða viðbætur, þá þarf notandinn sjálfur að breyta/bæta þeim upplýsingum inn í Kjarna hjá sér.
Stofna banka |
|
---|---|
| Farið er í Stofnskrár>Bankar og þar í græna plúsinn. Setja þarf inn bankanúmerið og nafn bankans. Stofna og loka. |
| Næst þarf að fara í Stofnskrár>Bankar - Útibú og stofna úti bankans með því að fara í græna plúsinn. Númer bankas valið efst og svo númer útibús ásamt heimilisfangi og póstnúmeri. Stofna og loka. |