Launahópar

Hér er hægt að stofna/breyta/eyða launahópum. Launahópar er einföld tafla, þar sem aðeins þarf að gefa númer og nafn.

Launahópar eru fyrst og fremst notaðir til að geta haft ákveðna starfsmanna í sér útborgun, ekki almennri útborgun

Dæmi: Halda á utan um útborganir sumarstarfsmanna sérstaklega. Þá er útbúinn launahópur 1 fyrir almenna starfsmenn og 2 fyrir sumarstarfsmenn.

Stofna þarf því tvær útborganir á sumrin, eina þar sem valinn er inn launamannahópur almennra starfsmanna og aðra þar sem valinn er inn launahópur sumarstarfsmanna, sjá hér.

Starfsmenn eru settir í launahópa í Grunnlauna spjaldinu.