Verk
Í þeim tilfellum sem laun eru bókuð á verknúmer þá er þessi virkni notuð.
Verk er stofnað hér með grænum plús og því gefið nafn og það hengt á fyrirtæki ef við á.
Verknúmerið sjálft - sem bókað skal á - er skráð í svæðið Bókhaldslykill
Í neðri hluta skjámyndarinnar eru forsendur skráðar ef nota á verk til að reikna uppmælingu og nota forsendur m.a. úr launaskráningu