Innheimta opinberra gjalda - Ríkisskattstjóri/Sýslumenn
Með Kjarna fylgir uppsett innheimta fyrir opinber gjöld utan staðgreiðslu og er hún skráð á kennitölu Ríkisskattstjóra og netfang hans skráð inn.
Einnig er hér hakað við að skilagrein skuli send sem textaskjal, því vefþjónusta innheimtuaðila getur lesið tölvupóstinn beint inn í kerfið þeirra án þess að mannshöndin komi þar nærri.