Eyða útborgun
| Ef eyða þarf útborgun, þá þarf að gæta ýtrustu varkárni. Ekki má eyða lokaðri útborgun! Keyrð er upp skipunin Pay.List fyrir valda útborgun: Pay.List.?PayID=vísir útborgunar Línan valin í listanum útborganir og smellt á rauðan mínus í tækjaslá til að eyða færslu. Við það kemur sprettigluggi á skjáinn og þar er valið Eyða og loka. Athugið að ekki er hægt að eyða útborgun ef hún inniheldur launafærslur. |