Áramót
Um áramót þarf að huga að eftirfarandi atriðum:
- Athuga vel dagsetningar útborgana í kring um áramót, aðeins eitt ár í öllum dagsetningum, hvort sem fyrirfram/eftirá er notað eða ekki. Sjá nánar hér.
- Stofna þarf nýja færslu í skattprósentum út frá upplýsingum frá ríkisskattstjóra, sjá rsk.is Nánari upplýsingar hér.
- Hreinsa út ónýttan persónuafslátt úr persónuafslætti síðasta árs. Sjá hér.
- Skipta þarf um ártal í ávinnslum desemberuppbóta. Sjá nánari upplýsingar hér.
- Stemma launin af við bókhaldið. Sjá nánar hér.
- Stemma launamiða af við þær afstemmingar sem notaður voru við afstemmingu við bókhald. Sjá hér.